þriðjudagur, september 20, 2005
spenningur
Mér finnst eins og ég sé rosalega spennt eitthvað þessa dagana. Það styttist í að skólinn byrji og hlakkar mér voða mikið til en kannski kvíður mér líka alveg jafn mikið fyrir. En þetta hlýtur að reddast. Svo er náttúrulega flutningurinn núna 1. okt. og hlakkar mér brjálæðislega mikið til að flytja.. eða kannski hlakkar mig til þegar við erum flutt.. því ekki hlakkar mig til að klára að pakka og svo mála... neineinei. Það verður æðislegt að fá svona mikið pláss :o)
Mig hlakkar samt ekki til að þurfa að eyða minni tíma með Gústav.. en ég er samt ekki týpan sem er heima allann daginn og hitti fólk takmarkað oft.. gæti samt alveg hugsað mér að vera alltaf búin um 13:00 leytið svo að ég gæti eytt góðum tíma með stubbnum mínum. En held samt að hann sé kominn með leið á að vera einn heima með múttunni.. hann fílar það allavega í tætlur þegar við kíkjum í heimsókn til dagmömmunnar... hann sér mig ekki einu sinni. Ég vonaði að sjálfsögðu að aðlögunin gengi vel.. en þetta er sko framar vonum.. þannig að á morgun fær hann að vera einn í smástund.. án múttunnar.
Já svo er einn enn glaðningurinn það er hún Sigga mín... hún ætlar að koma til mín 28.sept... ohhhh mig hlakkar svo til að sjá hana og draga hana með mér á tjúttið... ætla að reyna að draga velvaldan hóp með okkur á djammið.. hlakki hlakki hlakki.
well ínoff is ínoff.... brjálaðar tilhlökkunarkveðjur... Fannsla the pannsla
Aðrir blaðra...( hafa blaðrað)
Mig hlakkar samt ekki til að þurfa að eyða minni tíma með Gústav.. en ég er samt ekki týpan sem er heima allann daginn og hitti fólk takmarkað oft.. gæti samt alveg hugsað mér að vera alltaf búin um 13:00 leytið svo að ég gæti eytt góðum tíma með stubbnum mínum. En held samt að hann sé kominn með leið á að vera einn heima með múttunni.. hann fílar það allavega í tætlur þegar við kíkjum í heimsókn til dagmömmunnar... hann sér mig ekki einu sinni. Ég vonaði að sjálfsögðu að aðlögunin gengi vel.. en þetta er sko framar vonum.. þannig að á morgun fær hann að vera einn í smástund.. án múttunnar.
Já svo er einn enn glaðningurinn það er hún Sigga mín... hún ætlar að koma til mín 28.sept... ohhhh mig hlakkar svo til að sjá hana og draga hana með mér á tjúttið... ætla að reyna að draga velvaldan hóp með okkur á djammið.. hlakki hlakki hlakki.
well ínoff is ínoff.... brjálaðar tilhlökkunarkveðjur... Fannsla the pannsla