<$BlogRSDUrl$>

miðvikudagur, ágúst 04, 2004

Já ég gleymdi að nefna að gestabókin mín er dottinn út og hef ég ákveðið að hafa bara commenta kerfið... vonast til þess að sjá sem flesta :o)

Aðrir blaðra...( hafa blaðrað)

Gleðilegt sumar :o) 

Já sólin er bara búin að vera kát upp á síðkastið og er búin að vera mjög mikið í heimsókn. Hiti og sól... En ég er komin í sumarfrí og verð í fríi í allan ágúst. Kiddi kemst því miður ekki í mikið sumarfrí og erum við að vonast eftir eins og einni viku saman allavega.. þannig að Fannslan er bara í afslöppun með bumbuna upp íloft. Krílið er alltaf kátt og spriklar alveg hægri, vinstri. Það er svona mest lítið að frétta úr mörkinni nema kannski að Frederik og Mary (krónprinsaparið) kom að heimsækja Odense um daginn og náði maður aðeins að bera þetta fína fólk augum... alveg einstök upplifun :o) en 1 mínúta af þeim er alveg nóg fyrir mig. Ég er búin að geta farið nokkrum sinnum á ströndina að undanförnu og er ekkert betra en að flatmaga á ströndinni (þó að minn malli sé ekki beint flatur) og fá smá lit á kroppinn... Já boltinn er líka byrjaður á fullu og er fyrsti leikur núna 14. ágúst... það verður dáldið skrítið að vera ekki með.. ég er alveg komin með fiðring í fæturna en get víst lítið gert í því... var víst orðin nógu hægvirk og mikil um mig þegar ég spilaði síðasta leikinn 12.júní.. verð bara að fylgjast með úr fjarlægð. En við náðum að spila okkur upp í seríu 1 og er það dáldið erfiðara. Við sjáum hvað gerist... gleðilegt sumar every body...

Aðrir blaðra...( hafa blaðrað)

This page is powered by Blogger. Isn't yours?